|
á endalausu ferðalagi...
|
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
|
Ja hérna hér, ég var að skrólla niður á mogganum og rakst líka á þessa skemmtilegu frétt um hvað það séu nú margir Íslendingar sem blogga. Ég vissi að það væru fullt af íslendingum en ekki kannski svona margir. Að örðu leiti er bara búið að vera mikið að gera, þó aðalega í skólanum. Ætli það fari nokkuð að róast fyrr en seinni partinn í júní. Svo eru svo margir sem við Gústi þekkjum sem eiga afmæli í maí, þannig að á morgun ætla ég að hitta hann niðri í bæ eftir skóla og kíkja í búðir og kanna með afmælisgjafir. Ef að litlu gráu sellurnar verða ekki þreyttar þegar ég kem loksins heim! Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|